Kæru foreldrar.
Sumarfrístund mun vera starfrækt í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla í ágúst mánuði fyrir börn sem eru að fara í 1.bekk (2018) og 2.bekk(2017). Boðið verður upp á heilsdags frístund fram að skólasetningu. Þar fá börnin tækifæri til að aðlagast og kynnast frístundaheimilinu sínu, skólanum og skólaumhverfi í rólegheitum áður en aðrir nemendur koma í skólann.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is