Sumarfrístund Þorpsins 2022

Sumarfrístund Þorpsins fyrir börn fædd 2012-2015

Þorpið - Frístund fyrir börn á vegum Akraneskaupstaðar

 

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á sumarfrístund Þorpsins fyrir sumarið 2022.

 

Undanfarin sumur hefur frístundamiðstöðin Þorpið séð um sumarnámskeið fyrir börn í 1.-4.bekk frá júní til ágúst, breyting verður á því þetta sumar og býður Þorpið einungis upp á 4.námskeið frá 7.júní til 1.júlí. 

Fjöldatakmarkanir á hvert námskeið eru 40.börn.

Sjá frétt