Sumarkveðja

Starfsfólk Grundaskóla þakkar nemendum og foreldrum ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári.
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 24. júní og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi.
Skólasetning fyrir skólaárið 2016-2017 verður mánudaginn 22. ágúst.
Gleðilegt sumar :-)