• Komdu á Bókasafn Akraness, skráðu þig í sumarlesturinn og fáðu afhent lesblað.
• Komdu með bókasafnsskírteinið þitt og fáðu lánaðar bækur.
• Ef þú átt ekki skírteini kemur þú með foreldri/forráðamanni til að fá skírteini í fyrsta sinn. Skírteini eru ókeypis fyrir börn.
• Lestu bækurnar og skrifaðu titil þeirra og blaðsíðufjölda á lesblaðið.
• Foreldri/forráðamaður staðfestir að þú hafir lesið bækurnar.
• Þegar þú skilar bókunum á Bókasafnið eru þær skráðar. Þú færð stimpil
fyrir hverja bók og mynd til að hengja á Sjóræningjavegginn.
Skráið lesturinn á Bókasafninu fyrir 12. ágúst 2022
Húllum-hæ, lokahátíð 17. ágúst kl. 14.00
happdrætti og léttar veitingar
Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með starfi Bókasafnsins á fésbókarsíðu safnsins
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is