Núna síðustu daga hafa þrír Svíar verið í heimsókn hjá okkur í Grundaskóla, einn á hverju stigi. Þau eru frá bænum Vara í vestur Svíþjóð þar sem búa um 4000 manns.
Hjá okkur í 7. bekk var Anders Englund, skólastjóri sérskólans í Vara. Hann var mjög ánægður með heimsóknina og hrósaði börnum og starfsfólki mikið fyrir ljúft og gott viðmót.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is