Við viljum þakka öllum sem komu á góðgerðardag Grundaskóla ,,Breytum krónum í gull".
Alls söfnuðust 980 þúsund krónur sem rennur til styrktar skólastarfi og hjálparstarfi RKÍ
Hlökkum til að sjá ykkur að ári ❤️
Bestu kveðjur frá okkur í Grundaskóla.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is