Verkefnið gengur út á það að kynna sér stjórnmálaflokkana sem nú eru um þessar mundir að kynna sínar stefnur. Nemendur eru í litlum hópum þar sem hver og einn hópur hefur fengið úthlutaðan einn stjórnmálaflokk. Nemendur finna stefnur flokkana og kynna svo fyrir samnemendum sínum þær stefnur. Í lok vinnunnar verður svo kosningar.
Virkilega skemmtilegt verkefni og miklar umræður og pælingar hjá nemendum.
Espigrund 1 Opnunartími skrifstofu
Sími: 433 1400 Mán. - fim. 07:30 til 15:30
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is Föstudaga til 13:25
SAMVINNA – TRAUST - VIRÐING
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is