Þér er boðið á Menntaþing 😉

Mikil umræða hefur farið fram á síðustu mánuðum um stöðu íslenska menntakerfisins.
Margt er vissulega frábært en annað má betur fara.
 
Hér er öllum boðið að sækja Menntaþing 2024 til að ræða málin.
 
Fulltrúar skólastjórnar Grundaskóla mæta til þings en við viljum bjóða öllu skólasamfélagnu að taka einnig þátt því í góðri samvinnu gerum við enn betur.
 
Sjá nánar um skráningu á meðfylgjandi hlekk