Til hamingju með daginn 💝

Í dag fagnar Verkalýðsfélag Akraness 100 ára afmæli sínu með mikilli hátíðardagskrá.
Saga félagsins er samofin sögu bæjarfélagsins og fjölmargra vinnustaða.
 
 Starfsfólk Grundaskóla færði félaginu litla afmæliskveðju af þessu tilefni með þökk fyrir langt og farsælt samstarf.
 
Hér má sjá trúnaðarmenn VLFA í Grundaskóla ásamt starfsfólki félagsins.