Grundaskóli fagnar 42 ára starfsafmæli þann 6. okt n.k. og í tilefni af því birtum við á næstu dögum nokkrar myndir sem sýna betur en margt annað þær ótrúlegu breytingar sem hafa orðið í starfsumhverfi skólans. Já, það hefur margt tekið breytingum á þessum tíma.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is