Tónmennt í sólinni

Nemendur í tónmennt nýttu góða veðrið og spiluðu ljúfa tóna á skólalóðinni á þriðjudaginn. Það er greinilegt að sumarið er komið.