Uppbygging er hafin

Starfsfólk og allt skólasamfélag Grundaskóla fagnar hverju framfaraspori og í dag hófst uppbygging á nýjum kennslustofum við Eyju. Framundan er metnaðarfull uppbygging á skólanum sem við eigum eftir að kynna frekar á næstu dögum og vikum. Framtíðin er björt í skólastarfinu.

Við segjum öll húrra fyrir því