Starfsfólk og allt skólasamfélag Grundaskóla fagnar hverju framfaraspori og í dag hófst uppbygging á nýjum kennslustofum við Eyju. Framundan er metnaðarfull uppbygging á skólanum sem við eigum eftir að kynna frekar á næstu dögum og vikum. Framtíðin er björt í skólastarfinu.
Við segjum öll húrra fyrir því
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is