Uppeldi til ábyrgðar - Uppeldisstefna Grundaskóla

Við í Grundaskóla höfum fylgt uppeldisstefnu til langs tíma sem nefnd er „Uppeldi til ábyrgðar.“ Eldri nemendur og foreldrar/forráðamenn skólans þekkja stefnuna  en svo er kannski ekki eins farið með nýbúa í okkar skólahverfi. Við hvetjum nýtt fólk og aðra sem áhuga hafa að kynna sér stefnuna vel.

Allar upplýsingar má fá hjá umsjónarkennurum en einnig má kynna sér málið á meðfylgjandi vefslóð.