Upplestrarkeppni

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar fyrir Upplestrarkeppnina í 7. bekk.  Allir nemendur árgangsins hafa æft upplesturbæði á texta og ljóðiog fengið leiðbeiningar um góðan upplestur heima og í skólanum. 
Tilhögun keppninnar er þannig  eftir þjálfunarferlið er haldin bekkjarkeppni þar sem ákveðinn fjöldi nemenda úr hverjum  bekk kemst áfram , alls 18 krakkar úr árgangnum.  Í undankeppninni komast síðan 6 krakkar áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Tónbergi 13. mars n.k.  
Það  koma fram fyrir hóp af fólki og lesa er mikil áskorun og krefst mikilla æfinga.  Krakkarnir hafa lagt sig fram um   standa sig sem best og óhætt  segja  hver og einn  eigin sigurvegari í þessu verkefni. 
Þeir krakkar sem munu keppa í lokakeppninni í Tónbergi eru: 
Bergþóra Edda Grétarsdóttir 
Líf Ramundt Kristinsdóttir 
Magnea Sindradóttir 
Salka Hrafns Elvarsdóttir 
Tómas Týr Tómasson 
Viðar Sigurþórsson