Skóla- og frístundasvið Akraneskaupstaðar bauð til glæsilegrar lokahátíðar í Tónbergi .
Við athöfnina lásu 12 nemendur í 7. bekk Brekkubæjarskóla og Grundaskóla upp sögur og ljóð.
Upplesari Grundaskóla 2018 var valinn Jóel Þór Jóhannesson en Upplesari Brekkubæjarskóla 2018 var valinn Hekla Kristleifsdóttir.
Við óskum öllum þátttakendum til hamingju með glæsilegan árangur. Keppnin hefur sjaldan verið jafnari en í ár.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is