Upplestrarkeppni í Tónbergi kl. 20 í kvöld

Í kvöld verður haldin lokakeppnin í upplestri í Tónbergi kl.20. Nemendur í 7. bekk taka þátt í þessari keppni ár hvert.
Verið hjartanlega velkomin.