Upplestrarkeppnin í Tónbergi

Nemendur okkar í 7. bekk stóðu sig virkilega vel á upplestrarkeppninni sl. miðvikudag. Þau stóðu sig með miklum sóma og erum við mjög stolt af þeim. Það var Magnea Sindradóttir sem stóð uppi sem sigurvegari.