Hátónsbarkakeppnin 2015/16 - Úrslit
Miðvikudaginn 2. des. kl. 20:00 í Grundaskóla
Nú er komið að úrslitum í hátónsbarkakeppni grunnskólanna. Sex nemendur keppa til úrslita, þrír úr hvorum skóla.
Keppt er um titlana Hátónsbarki Brekkubæjarskóla og Hátónsbarki Grundaskóla.
Sigurvegarar hvors skóla fyrir sig munu síðan keppa fyrir hönd Arnardals í Söngkeppni Samfés - Vesturlandskeppni.
Hæfileikakeppni
Í ár gefst nemendum tækifæri til þess að sýna hæfileika sína á ýmsum sviðum. Eitt atriði mun enda sem siguratriði keppninnar.
Hátónsbarkar síðasta árs þau Olga Katrín og Símon Orri koma fram.
Allir velkomnir!
500 kall inn
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is