Í gær var stefnan tekin á Innsta Vog í dásamlegu veðri. Það er svo gott að ganga út í náttúrunni, spjalla og njóta blíðunnar. Einnig gaman fyrir bæði nemendur og kennara að kynna sér gönguleiðir í bæjarjaðrinum. Okkur taldist til að við hefðum gengið um 10 km og erum hæstánægð með daginn.
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is