Útskrift 10. bekkja

Mánudaginn 8. júní var Grundaskóla slitið með formlegum hætti og nemendur í 10. bekk útskrifaðir.
Dagskrá var með hefðbundnum hætti þar sem nemendur sáu um söngatriði og nemendur, foreldrar og kennarar fluttu kveðjur. Fjórir nemendur fengu viðurkenningar fyrir framúrskarandi störf að tæknimálum á skólaárinu.
Eftirtaldir nemendur fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur
Íslenska: Sandra Ósk Alfreðsdóttir
Stærðfræði:Karólína Andrea Gísladóttir og Sveinn Logi Kristinsson
Danska:Andrea Ýr Reynisdóttir og Karólína Andrea Gísladóttir
Enska: Alex Mar Bjarkason og Aron Steinn Davíðsson
Náttúrufræði:Arnór Sigurðsson og Sandra Ósk Alfreðsdóttir
Samfélagsfræði:  Eva María Jónsdóttir
List- og verkgreinar: Katarína Stefánsdóttir og Hervar Gunnarsson
Skólaíþróttir:Arnór Sigurðsson og Eva María Jónsdóttir
Smásagnasamkeppni - Verðlaun fyrir bestu smásöguna: Karólína Andrea Gísladóttir
Félagsmál:Auðun Ingi Hrólfsson og Katarína Stefánsdóttir
Fyrir samviskusemi og dugnað:Auður Marín Adolpsdóttir og Lúísa Heiður Guðnadóttir
Viðurkenning úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar fyrir góðan árangur í heimilisfræði: Eva María Jónsdóttir
Viðurkenning úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar fyrir ljúfmennsku:
Dagmar Sara Bjarnadóttir
Hvatningarverðlaun Akraneskaupstaðar
Linda Ósk Alfreðsdóttir
Eiður Andri Guðlaugsson
Símon Orri Jóhannsson
Ragna Dís Sveinbjörnsdóttir
Ingunnarsjóður, fyrir prúðmennsku og góðan námsárangur:
Karólína Andrea Gísladóttir
Verðlaun úr sjóði Guðmundar Bjarnasonar Sýruparti; hæsta einkunn við lokapróf úr Grundaskóla vorið 2015:
Sandra Ósk Alfreðsdóttir
Á Facebook síðu Grundaskóla er búið að setja myndir frá útskriftinni í kvöld en myndir koma hér inn á heimasíðuna síðar.