Gul viðvörun er á okkar starfssvæði í dag og hvetjum við allt okkar fólk til að fara varlega.
Eins og veðurspáin er fyrir daginn kann að þurfa að breyta til og endurskipuleggja kennsluskipulagið á mörgum sviðum. Það er t.d. ekki auðvelt að halda úti sundkennslu í útilaug eins og er á Jaðarsbökkum. Við erum hins vegar vel undirbúin og tökumst á við verkefni dagsins með bros á vör.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is