Velheppnaður kynningarfundur um húsnæðismál Grundaskóla

Við þökkum fyrir góða þátttöku á fundinum og fjölmörg jákvæð skilaboð eftir fundinn. það er virkilega gott að heyra að foreldrahópurinn er ánægður með þær framkvæmdir sem eru í gangi og hvernig unnið hefur verið úr málum. Þeir sem misstu af haustfundinum í gær geta nálgast upptöku og glærur á heimasíðu Akraneskaupstaðar (www. akranes.is) eða með því að klikka á slóðina hér fyrir neðan.

Kynningarfundur um húsnæðismál Grundaskóla