Fyrsti skipulagsdagur starfsmanna Grundaskóla skólaárið 2016-2017 er mánudaginn 15. ágúst,
Dagskrá fyrsta skipulagsdags er sem hér segir:
Mánudagur 15. Ágúst
Kl. 08.30 Mæting, morgunkaffi
Kl. 09.00Velkomin til starfa- Starfsmannafundur á sal
Kl. 10.00 Kaffihlé
Kl. 10.30 Deildafundir / árgangafundir
Kl. 12.00 Hádegishlé
Kl. 13.00 Námsmat og námsskrá Grundaskóla. (Fyrirlestur og umræður).
Kl. 14.00 Fundur með nýjum starfsmönnum í Grundaskóla
Kl. 14.00 Undirbúningur í stofum o.fl.
Kennarar afli upplýsinga um nýja nemendur hjá skólaritara og bjóði þeim að koma í skólann þriðjudaginn 16. ágúst kl. 13.00 eða á öðrum tíma ef foreldrum hentar það betur
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is