Verðlaunaveitingar við útskrift úr Grundaskóla   vorið 2016 

Að vanda er nemendum er skara framúr í námi veitt verðlaun við útskrift í 10. bekk. Í ár voru verðlaunahafar nokkrir og í ólíkum námsgreinum. Meðfylgjandi er listi yfir þá er hlutu verðlaun og óskum við þeim öllum hjartanlega til hamingju með glæsilegan námsárangur.

Íslenska, frábær árangur við lok grunnskóla (Faxaflóahafnir)  -
Atli Teitur Brynjarsson og Bjarney Helga Guðjónsdóttir
Stærðfræði, frábær árangur við lok grunnskóla (Norðurál) –
Atli Teitur Brynjarsson og jón Mýrdal Böðvarsson
Danska, frábær árangur við lok grunnskóla (Danska sendiráðið)
Atli Teitur Brynjarsson og Júlía Rós Þorsteinsdóttir
Enska, frábær árangur við lok grunnskóla (Eymundsson) –
Kristmann Dagur Einarsson
Náttúrufræði, frábær árangur við lok grunnskóla (Landmælingar Íslands)
Arna Berg Steinarsdóttir og Helena Dögg Einarsdóttir
Samfélagsfræði, frábær árangur við lok grunnskóla  (Landsbankinn)  -
Arna Berg Steinarsdóttir
List- og verkgreinar – frábær árangur (Prentmet Vesturlands) –
Logi Breiðfjörð Franklínsson
Íþróttir – viðurkenning fyrir frábæran árangur í skólaíþróttum (Íslandsbanki) – bakpoki
Karen Þórisdóttir og Þór Llorens Þórðarson
Fyrir störf  að félagsmálum (félagsmiðstöðin Þorpið)
Atli Teitur Brynjarsson og Ylfa Örk Davíðsdóttir
Viðurkenning fyrir samviskusemi og dugnað (Vignir G. Jónsson) – (Handbók í íslensku)
Amelija Prizginaite og Anna Berta Heimisdóttir
Viðurkenning úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar fyrir frábæra vinnu í þágu umferðaröryggis
Andri Freyr Eggertsson, Fylkir Jóhannsson og Ísak Máni Sævarsson
Hvatningarverðlaun Akraneskaupstaðar
Arna Berg Steinarsdóttir
Bjarney Helga Guðjónsdóttir
Jón Mýrdal Böðvarsson
Kristmann Dagur Einarsson
Ingunnarsjóður, fyrir prúðmennsku og góðan námsárangur: 
Atli Teitur Brynjarsson og Karen Þórisdóttir
Verðlaun úr sjóði Guðmundar Bjarnasonar Sýruparti; hæsta einkunn við lokapróf úr Grundaskóla vorið 2016: 
Júlía Rós Þorsteinsdóttir
Við óskum verðlaunahöfum til hamingju og þökkum gefendum stuðning við Grundaskóla.