Vissir þú að fyrir löngu var rekin verslun á skólalóð Grundaskóla. Brauðsala Grundaskóla var einnig mikið viðskiptaveldi undir stjórn nemenda löngu áður en verðbréfin komu til sögunnar.
Síðar máttu nemendur ekki hlaupa út í Grundaval og í dag vilja menn helst ekki missa börnin út af skólalóðinni.