Eigendur verslunarinnar Bjarg gáfu skólanum nokkrar gínur til að nýta við fatahönnunarverkefni skólans. Við þökkum verslunareigendum fyrir stuðninginn en gínurnar munu gagnast vel í skólastarfinu.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af kjólum sem voru hannaðir af nemendum fyrir STÍL, fatahönnunarkeppni félagsmiðstöðva. Kjólarnir eru til sýnis í miðrými skólans.
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is