Verum ástfangin af lífinu

Árlega hefur Þorgrímur Þráins heimsótt 10. bekkinga Grundaskóla og flutt fyrir þau fyrirlestur um mikilvægi þess að vera góða manneskja, setja sér markmið, taka tillit til annarra og vera alltaf besta útgáfan af sjálfum sér. Þorgrímur á miklar þakkir skildar fyrir að bjóða  öllum grunnskólum á landinum upp á þennan frábæra fyrirlestur.