Vetrarfrí hefst á morgun, fimmtudaginn 20. október og lýkur á mánudaginn 24. október.
Vonandi hafa allir það gott í fríinu og njóta samverustundanna með fjölskyldu og vinum og starfsfólk Grundaskóla hlakkar til að sjá nemendurna hressa á þriðjudaginn 25. október.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is