Við auglýsum starf iðjuþjálfa laust til umsóknar – Er þetta tækifærið þitt?

Við leitum að öflugum iðjuþjálfa í stoðþjónustuteymi Grundaskóla. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst. Upplýsingar um helstu verkefni og menntunarkröfur má finna á umsóknarvefnum www.alfred.is

Sjá nánar á meðfylgjandi slóð: https://alfred.is/starf/idjuthjalfi-9