Á miðvikudag n.k. munu nemendur í Grundaskóla keppa í Skólahreysti.
6 nemendur úr 9. og 10 bekk munu skipa liðið fyrir skólann og eru þau búin að vera mjög dugleg
að æfa fyrir mótið :)
Þetta eru
Þór Llorens
Oskar Wasilewski
Ísak Máni
Karen Þórisd
Daria Fijal
Róberta Ísólfsd
Keppninn byrjar kl. 13:00 og er haldin í Garðabæ. Við höfum verið með skólahreysti þessa vikuna í íþróttatíma þar sem allir nemendur skólans hafa fengið að prófa skólahreystibraut og staðið sig vel. Margir sem ætla sko að taka þátt fyrir Grundaskóla þegar þau hafa aldur til.
Þetta er ekki eina keppnin sem nemendur í Grundaskóla munu taka þátt í þessa vikuna því á þriðjudeginum ætlum við einnig að keppa í Sundi. Við förum með 1 lið frá miðstigi og 1 lið frá unglingastigi. Keppt verður í Laugardalslauginni og er þetta í fyrsta skiptið sem við tökum þátt í þessari keppni, rosa spennandi og skemmtilgt :)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is