Í dag var haldin sannkölluð vísindavaka á sal Grundaskóla þar sem margvíslegar vísindatilraunir voru gerðar. Vísindatilraunirnar á sýningunni voru unnar undir öruggri handleiðslu "Sprengju-Kötu. "
Sprengju-Kata er efnafræðingur og elskar efnabrellur meira en allt. Hún hefur haslað sér völl með Sprengjugenginu landsfræga úr Háskóla Íslands. Sprengju Kata gekk til liðs við nemendur Grundaskóla og í dag var haldin glæsileg vísindavaka með öllum nemenum skólans. Hér koma nokkrar myndir af okkar fólki.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is