Við lifum á óvenjulegum tímum

Við lifum á óvenjulegum tímum. Fyrir nokkrum árum hefðu sennilega fáir ef þá einhver séð fyrir nemendur Grundaskóla í tímum með mask og splittað upp með eins mikið bil á milli og kostur er. Síðar verður þessi Covid tími örugglega gerður upp sem eitt einkennilegasta tímabil í skólasögunni.

Við höldum þó áfram og látum ekkert stoppa okkur.

Áfram Grundaskóli.