Við lifum á óvenjulegum tímum. Fyrir nokkrum árum hefðu sennilega fáir ef þá einhver séð fyrir nemendur Grundaskóla í tímum með mask og splittað upp með eins mikið bil á milli og kostur er. Síðar verður þessi Covid tími örugglega gerður upp sem eitt einkennilegasta tímabil í skólasögunni.
Við höldum þó áfram og látum ekkert stoppa okkur.
Áfram Grundaskóli.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is