Við vitum hvað klukkan slær

Í dag voru settar upp úti veggklukkur fyrir nemendur til að fylgjast með tímanum. Klukkurnar eru gjöf frá eldri nemum og hollvinum skólans í árgangi 1999. Nú þarf enginn að ruglast og allir vita hvað tímanum líður.