Í dag voru settar upp úti veggklukkur fyrir nemendur til að fylgjast með tímanum. Klukkurnar eru gjöf frá eldri nemum og hollvinum skólans í árgangi 1999. Nú þarf enginn að ruglast og allir vita hvað tímanum líður.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is