Síðastliðið vor ákvað Flosi Einarsson, aðstoðarskólastjóri að hætta störfum við Grundaskóla eftir áratuga farsælt starf.
Flosi kom fyrst í Grundaskóla sem iðnaðarmaður tengt pípulögnum, var síðar ráðinn sem tónlistarkennari, umsjónarkennari og deildarstjóri á unglingastigi og síðast aðstoðarskólastjóri.
Við vekjum hér athygli á hlaðvarpsþætti þar sem nemendur ræða við kappann. Skemmtilegt viðtal við merkan skóla- og listamann sem sannarlega hefur markað djúp spor í starfinu í Grundaskóla.
: https://open.spotify.com/episode/3G6gxxT8aHVWMEat3eth8Q?si=83bb4fe93cda4efc
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is