Víkingaþema í 5. bekk

Í dag lauk formlega Víkingaþemanu okkar í 5. bekkVið höfum síðan í janúar verið  læra um Leif heppnalandafundina og ýmislegt tengt víkingatímabilinuVið höfum farið í tvær vettvangsferðirannars vegar á  Þjóðminjasafnið og hins vegar á Eiríksstaði í Haukadal.
Í dag var svo sýning á afrakstri vinnunnar í list- og verkgreinum og víkingabókunum Boðið var upp á léttar veitingar sem nemendur útbjuggu með heimilisfræðikennurunumTónlistaratriði úr tónmennt og síðan  fengu gestirnir  skoða ýmsa muni úr þemanuEftir þessi lokaskil kom hún Peta okkar með stærðar víkingaköku og bauð  krökkunum upp á eftir mikla vinnu síðustu daga.