Vináttudagur á miðstiginu

Það var skemmtilegur dagur hjá okkur á miðstiginu í dag. Nemendur unnu í blönduðum hópum að mismunandi verkefnum í tengslum við vináttuna. Allir tóku virkan þátt og lögðu sig fram við að kynnast nýjum krökkum.