Lykilorðið er Grundaskóli og unnið er með stafina Ó og L . Einnig erum við að læra samhljóða og sérhljóða.
Útikennsla
Í útikennslu þessa viku fórum við að finna form í umhverfinu. Þannig tengjum við stærðfræðina út í umhverfið.
Skólahlaupið
Í dag var skólahlaupið haldið og hljóp 1. bekkur 294 hringi samtals. Vel gert 1. bekkur.
Bestu kveðjur 1. bekkjar teymið
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is