Við í öðrum bekk erum á fullu að vinna í Stóru bókinni sem hefur verið unnin hér í skólanum til fjölda ára.
Þessa dagana erum við að vinna með fjölskylduna og höfum verið að gera ættartré um okkar fjölskyldu. Nemendur þurftu að teikna myndir af sínum forfeðrum.
Virkilega skemmtileg vinna
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is