Vordagar

Nú eru vordagar í fullum gangi og einn hópurinn valdi að fara í "Greiðum og málum" þar sem nemendur fengu tilsögn og gátu æft sig í hinum ýmsu greiðslum.