Vordagar í Grundaskóla

Vordagar hafa staðið yfir þessa síðustu viku í Grundaskóla. Nemendur og starfsfólk hafa tekið sér ýmislegt fyrir hendur bæði úti og inni.  Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá hópi af miðstiginu sem var í heimilisfræðistofunni með Ellu og Eyrúnu.
 
ýna>