Vorið er komið

Það fer ekki framhjá neinum að vorið er komið og nemendur boða sumarkomu með bros á vör. Skólalóðin lifnar við og börnin vilja vera úti og leika sér saman. "Eigið þið sólarvörn" spurði eitt barnið í morgun. 

Við fögnum hækkandi sól og sendum hér nokkrar skemmtilegar myndir úr frímínútum í morgun.

Grundaskóli er OKKAR