Það fer ekki framhjá neinum að vorið er komið og nemendur boða sumarkomu með bros á vör. Skólalóðin lifnar við og börnin vilja vera úti og leika sér saman. "Eigið þið sólarvörn" spurði eitt barnið í morgun.
Við fögnum hækkandi sól og sendum hér nokkrar skemmtilegar myndir úr frímínútum í morgun.
Grundaskóli er OKKAR
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is