Vorskóli

Í þessari viku komu verðandi 1.bekkingar í Vorskóla í Grundaskóla. Krakkarnir unnu ýmis verkefni og stóðu sig ótrúlega vel.  Það verður gaman að fylgjast með þeim þegar þeir hefja skólagöngu með haustinu.