Þann 10.-12.apríl s.l. var Vorskóli í Grundaskóla þar sem verðandi 1. bekkingar komu í skólaheimsókn og eyddu hluta úr degi með núverandi 1. bekkingum. Það voru flottir krakkar sem mættu spennt í skólann og tókust á við nýjar áskoranir. Spennandi skólaskil eru framundan
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is