Skólakór Grundaskóla heldur glæsilega vortónleika á sal skólans 22. maí kl. 17.30-18.30 þar sem fram koma um 50 nemendur sem starfa í tveimur hópum kórsins. Kórinn flytur blöndu af allskonar skemmtilegum lögum.
Gestasöngkona á tónleikunum er engin önnur en Rakel Pálsdóttir, sem syngur með kórnum lagið Óskin mín úr Söngvakeppninni ásamt fleiri góðum lögum.
Stjórnandi kórsins er Valgerður Jónsdóttir og um píanóleik sér Flosi Einarsson.
Aðgangseyrir er 500 krónur.
Nánari upplýsingar um vortónleikana má finna hér
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is