Fréttir

Göngum í skólann 6. september til 4. október 2023

Göngum í skólann átakið byrja 6. september og stendur til 4. október nk. Verum dugleg að nota okkur virkan ferðamáta !
Lesa meira

Námskeiðabraut 8. og 9. bekkur - Aðalnámskeið

Breyting verður á námskeiðabraut þar sem nemendur velja sér örnámskeið og aðalnámskeið. Aðalnámskeið verða tvisvar í viku (80 mínútur, á mið. og föstudögum klukkan 8:00). Velja þarf 3 námskeið fyrir áramót.
Lesa meira