Fréttir

4. bekkur er að læra um Ísland

4. bekkur er að læra um Ísland. Hér má sjá krakkana í 4. SRR skoða og vinna með landakort
Lesa meira

Undirbúningur fyrir ball

Krakkarnir í unglingadeildinni hituðu upp fyrir ballið í kvöld og sungu nokkur lög saman. Góð stemning í hópnum.
Lesa meira

Arnór Sigurðsson í heimsókn

Í dag fengum við í 6. og 7. bekk frábæra heimsókn frá Arnóri ,,okkar” Sigurðssyni atvinnumanni í knattspyrnu og fyrrum nemanda Grundaskóla.
Lesa meira

Spilastund

Í dag, miðvikudag, hittust 4. SRR og 6. EHÞ í spilastund þar sem þau m.a. kenndu hvort öðru á ný spil og spjölluðu um daginn og veginn.
Lesa meira