10.12.2019
Við viljum vekja athygli ykkar á eftirfarandi frétt á heimasíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
09.12.2019
Á morgun, þriðjudag, er spáð vondu veðri á Akranesi.Skólahald verður ekki fellt niður en ykkur er í sjálfsvald sett hvort þið sendið börnin ykkar í skóla eða haldið þeim heima.
Lesa meira
02.12.2019
Laugardagsmorguninn 30. nóvember var árlegur þáttur 5. bekkja Grundaskóla fluttur í Útvarpi Akraness. Nemendur fóru um víðan völl í dagskrárgerð.
Lesa meira
28.11.2019
Nú er aðventan á næsta leiti og við hér í Grundaskóla erum byrjuð að syngja jólalögin.
https://youtu.be/DK19CaJNdB8
Kátir krakkar æfa sig á jólalögunum á sal Grundaskóla
https://youtu.be/9lpgfFqndtA
Lesa meira
25.11.2019
Frá og með áramótum losna nokkrar stöður stuðningsfulltrúa og skólaliða í Grundaskóla. Endilega skoðið auglýsingu á akranes.is ef þið hafið áhuga á að kanna málið frekar.
Lesa meira
22.11.2019
Eins og áður hefur komið fram tókst árlegur Malawi markaður okkar afskaplega vel og enn og aftur viljum við þakka gestum okkar fyrir komuna.
Lesa meira
21.11.2019
Í dag var árlegur Malawi markaður í Grundaskóla. Undanfarna daga og vikur hafa nemendur í Grundaskóla lagt hart að sér við að búa til ýmis konar góðgæti og muni sem seldir voru á markaðnum.
Lesa meira
14.11.2019
Hér er mikill undirbúningur í gangi fyrir Malavímarkaðinn okkar sem verður í næstu viku.Á myndunum má sjá nemendur í 1.bekk og 10.bekk vinna saman.
Lesa meira
12.11.2019
Undanfarna daga og vikur hafa nemendur og starfsfólk Grundaskóla verið að undirbúa árlegan Malavímarkað sem fram fer í Grundaskóla fimmtudaginn 21.nóvember og hefst klukkan 11:30 og lýkur klukkan 12:45.
Lesa meira
08.11.2019
Í dag, 8. nóvember, var baráttudagur gegn einelti. Að því tilefni unnu vinaárgangar skólans saman að ýmsum verkefnum tengdum vináttu, samskiptum og hópefli.
Lesa meira