Fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi

Á laugardaginn fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi. Sex nemendur Grundaskóla tóku á móti verðlaunum og viðurkenningum.
Lesa meira

7. bekkur í Zentangle

Krakkarnir eru að prófa sig áfram í þessari teikni- og hugleiðsluaðferð og líkar vel. Það sem þau græða á þessu er: Að vera í núinu Að einbeita sér  Að leysa vandamál Að sjá eitthvað nýtt út úr ,,mistökum" Að vera meira skapandi Að ná innri ró og gleyma mér.
Lesa meira

Skullcrushers með viðurkenningu á Nótunni

Þungarokkið er ekki liðið undir lok ef marka má uppgang hljómsveitarinnar Skullcrushers sem er skipuð nemendum úr unglingadeild Grundaskóla.
Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Nemendur okkar í 5. bekk stóðu sig mjög vel í árlegu söfnunarátaki ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum og söfnuðu 363.187 krónum. Í ár mun söfnunarfénu vera ráðstafað til að styrkja innviði skólastarfs ABC í Afríku og Asíu. Virkilega vel gert hjá nemendum okkar sem létu gott af sér leiða með þátttöku í þessu verkefni.
Lesa meira

Heimsókn í Módel

3. bekkur er þessa dagana að fara í vinnustaðaheimsóknir til foreldra sinna. Í dag fór einn hópur í heimsókn í verslunina Módel.
Lesa meira

Skákmót á miðstiginu

Skákmót miðstigsins fór fram í dag. Þá kepptu til úrslita bekkjarmeistarar í 5. – 7. bekk í stúlkna- og drengjaflokki. Keppnin var spennandi og allir stóðu sig mjög vel.
Lesa meira

Vorskóli

Í þessari viku komu verðandi 1.bekkingar í Vorskóla í Grundaskóla. Krakkarnir unnu ýmis verkefni og stóðu sig ótrúlega vel.  Það verður gaman að fylgjast með þeim þegar þeir hefja skólagöngu með haustinu.
Lesa meira

Svíar í heimsókn

Núna síðustu daga hafa þrír Svíar verið í heimsókn hjá okkur í Grundaskóla, einn á hverju stigi. Þau eru frá bænum Vara í vestur Svíþjóð þar sem búa um 4000 manns. Hjá okkur í 7.
Lesa meira

Upplestrarkeppnin í Tónbergi

Nemendur okkar í 7. bekk stóðu sig virkilega vel á upplestrarkeppninni sl. miðvikudag. Þau stóðu sig með miklum sóma og erum við mjög stolt af þeim.
Lesa meira

Undirbúningur fyrir skólahreysti

Hér er verið að keyra stemminguna í gang fyrir skólahreystiskeppnina sem fer fram á fimmtudaginn í Hafnarfirði.  Áfram Grundaskóli!
Lesa meira