30.11.2018
Í dag var líf og fjör inn á sal Grundaskóla þar sem allir 1.bekkingar í Brekkubæjar-og Grundaskóla og allir elstu nemendur frá öllum leikskólum bæjarins komu saman og skemmtu sér. Sungin voru jólalög, atriði sýnd á sviði og í lokin var dansað.
Lesa meira
30.11.2018
Fimmtudaginn 29. nóvember fór fram árlegur Malavímarkaður í Grundaskóla. Eins og alltaf,heimsótti okkur mikill fjöldi gesta og mikið fjör var við verslunarborðin og í kaffihúsinu.
Lesa meira
30.11.2018
Ævar Þór Benediktsson rithöfundur og vísindamaður kom í heimsókn til okkar og kynnti nýjustu bók sína, Þitt eigið tímaferðalag.
Lesa meira
30.11.2018
Núna fyrstu helgi aðventunnar fer Útvarp Akraness í loftið. Hefð er fyrir því að nemendur 5. bekkja sjái um dagskrá. Við viljum vekja athygli á því að 5. bekkur Grundaskóla verður í loftinu frá klukkan 9.30 - 11.00, sunnudaginn 2. desember.
Þar munu þau fara með frumsamið efni auk þess að segja frá skólastarfinu. Endilega fylgist með þessu flottu krökkum. má sjá dagskránna.
Lesa meira
28.11.2018
Undanfarna daga og vikur hafa nemendur og starfsfólk Grundaskóla verið að undirbúa árlegan Malavímarkað sem fram fer í Grundaskóla, fimmtudaginn 29.nóvember og hefst klukkan 11:45 og lýkur klukkan 13:00.
Lesa meira
26.11.2018
List- og verkgreinar blómstra í Grundaskóla
Á hverju ári setur leiklistarsmiðja í unglingadeild upp leikrit sem sýnt er á sal skólans fyrir alla nemendur auk þess sem krökkum af leikskólum bæjarins er boðið á sýningu.
Lesa meira
16.11.2018
Mánudaginn 19. nóvember er skipulagsdagur og mannauðsdagur hjá Akraneskaupstað og engin kennsla.
Þriðjudaginn 20. nóvember er viðtalsdagur í skólanum og öll kennsla fellur niður vegna viðtala.
Skóli samkvæmt stundatöflu kl.
Lesa meira
16.11.2018
Í dag fagna nemendur á miðstigi góðum árangri í s.k. popplestri. Popplestur er keppni þar sem nemendur keppast við að lesa sem flestar mínútur og sem flestar bækur.
Lesa meira
13.11.2018
Þessa dagana er leiklistarhópur í unglingadeildinni á lokasprettinum við að undirbúa sýninguna Fríða og Dýrið. Að vanda er mikill undirbúningur lagður í sviðsmynd og búninga og krakkarnir munu vinna sleitulaust við æfingar og annan undirbúning þangað til í næstu viku þegar verkið verður frumsýnt.
.
Lesa meira
13.11.2018
Nemendur í 1. bekk og 10. bekk fóru saman í Grundaskólaskógræktina að saga greinar sem nota á í föndur fyrir Malavi markaðinn.
.
Lesa meira