Fréttir

Söngleikurinn Smellur!

Næstu sýningar eru fimmtudaginn 3. maí kl 20:00 og föstudaginn 4. maí kl 19:00. Fyrstu fjórar sýningarnar voru troðfullar og miðum á auglýstar sýningar fer fækkandi.
Lesa meira

Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi gaf öllum nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma

Í dag komu fulltrúar frá Kíwanisklúbbnum Þyrli á Akranesi og gáfu öllum nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma. Við afhendingu hjálmana kom einnig Hildur Karen Aðalsteinsdóttir og fræddi nemendur um rétta notkun og mikilvægi reiðhjólahjálma.
Lesa meira

Dagur umhverfisins

Nemendur og starfsmenn Grundaskóla svöruðu áskorun ÍA o.fl. aðila tengt Umhverfisdeginum og stormuðu út um víðan völl og plokkuðu upp rusl.
Lesa meira

Framtíðin er björt í umhverfismálum á Akranesi

Í gær fengu nemendur 9.bekkjar viðurkenninguna "Varðliðar umhverfisins." Viðurkenninguna veita Umhverfisráðuneytið, Landvernd og fleiri aðilar. Viðurkenninguna hlutu nemendur Grundaskóla fyrir umhverfisverkefni sem þau unnu í haust.
Lesa meira

Söngleikurinn Smellur frumsýndur föstudaginn 27. apríl

Söngleikurinn Smellur verður frumsýndur í Bíóhöllinni þann 27. apríl. Mikill spenningur er í Grundaskóla þessa dagana og stífar æfingar á síðustu metrununm.
Lesa meira

Vorskóli 2018

Þann 10.-12.apríl s.l. var Vorskóli í Grundaskóla þar sem verðandi 1. bekkingar komu í skólaheimsókn og eyddu hluta úr degi með núverandi 1.
Lesa meira

Áhugavert starf í boði á frábærum vinnustað

Laust starf skólasálfræðings hjá skóla- og frístundasviði Akraneskaupstaðar.  Sjá nánar
Lesa meira

Nemendur í hár- og förðunarvali í vettvangsferð

Hár og förðunarvalið fór í skemmtilega og lærdómsríka ferð í Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið í dag.
Lesa meira

7.bekkur að Reykjum í Hrútafirði í skólabúðum

Þessa vikuna er 7. bekkur að Reykjum í Hrútafirði í skólabúðum. Veðrið hefur leikið við okkur og krakkarnir staðið sig mjög vel við leik og störf.
Lesa meira

Vorskóli

Í þessari viku 10.-12.apríl er Vorskóli í Grundaskóla þar sem verðandi 1.bekkingar koma í skólaheimsókn og eyða hluta úr deginum með núverandi 1.bekkingum.
Lesa meira